Harmsögur ævi minnar

4.7.06

Rigning og leiðindi, allt í drasli og viðbjóði heima hjá mér og myglulykt úr ísskápnum. En það er í góðu lagi því eftir vinnu ætla ég á púbb og horfa á ítölsku folana taka skítuga Þjóðverja í bakaríið.