Harmsögur ævi minnar

22.7.06

Mér finnst gríðarlega hressandi að vinna á laugardögum. Seinnipartinn verður svo brunað í sveitina á ættarmót og væntanlega brunað aftur í bæinn síðla kvölds til að fara í ammmæli hjá Krillunni sinni. Bara gaman.