Harmsögur ævi minnar

8.10.06

Jáááása, gat breytt lyklaborðinu í íslensku. Þetta er allt annað líf. Ég nenni annars voða lítið að blogga, ég er nefnilega ekki með netið heima hjá mér, þannig að þetta er allt voða erfitt. En ekki það að það gerist ekki neitt, aldeilis ekki. Til dæmis sá ég albínóasvertingja á bar um daginn, og það vantaði í hann nokkrar framtennur í ofanálag. Svo sat þetta bara og reif kjaft eins og ekkert væri sjálfsagðara. Alveg ótrúlegir þessir albínóar.

En nú man ég auðvitað ekkert eftir neinu öðru, þannig að bara, tjah, koss þangað til næst.