Harmsögur ævi minnar

11.9.06

Noj noj noj, haldiði að ég hafi ekki fengið 118 af 120 í helvítis toefl-inum. Það lítur semsagt út fyrir það að ég fari í blessaðan masterinn í Cambridge innan skamms. Mig vantar reyndar ennþá íbúð og u.þ.b. hálfa milljón í reiðufé til að láta dæmið ganga sæmilega upp en hvah, það reddast maður.