Herregud! Er sumarið bara alveg að verða búið? Ég er svo aldeilis hlessa. Vinna og starfsmannapartý um næstu helgi, svo afmælispartýið hans Glóa (og mitt örugglega líka) í bústað helgina 15-17, en réttirnar eru auðvitað sömu helgi. Ég hætti í vinnunni 15. og verð einmitt að skila af mér holunni sama dag. Úff. Hvaða bull er þetta, og hver ætlar að hýsa mig þangað til ég fer út?
28.8.06
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Er maður ekki bara kominn aftur í vinnu eftir helg...
- Það er brjálað að gera í vinnunni sem er alltaf mj...
- Alltaf er maður nú að lenda í ævintýrum í Kringlun...
- Ojojoj, þetta blessaða próf gekk nú bara svona og ...
- Á morgun fer ég í þetta blessaða TOEFL próf sem te...
- Jæja, er ekki einhver til í að sletta úr klaufunum...
- Nú fer að verða of seint að hætta við útlandið. Ég...
- Díses, í gærkvöldi þreif ég baðherbergið og bakaði...
- Djöh, lenti í rugli á föstudagskvöldið... eða rugl...
- Ég var að tala við fyrrverandi í síma áðan. Hann s...
<< Home