Ég var að tala við fyrrverandi í síma áðan. Hann sagði að ég hljómaði ennþá eins og gamall róni eftir verzlunarmannahelgina. Honum fannst það subbulegt; mér finnst það hins vegar bara mjög sexý. Það er ekkert svalara en að vera með góða viskýrödd. Svo finnst mér alveg nauðsynlegt að maður láti aðeins á sjá eftir almennilegt sukk. Svona battlescars sko. Ég er t.d. ennþá með gríðarlega töff ör á sköflungnum eftir að ég datt ofan í kjallaragluggann um hvítasunnuhelgina. Smart smart.
11.8.06
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Þá er þessi ör-vika loksins að klárast. Djöfull æt...
- Hólímólí hvað þetta er skuggalega þreyttur dagur. ...
- Ég held ég sé komin í vinnuna... ég sit a.m.k. við...
- Heja Sverige, búin að fara í ríkið og búin (næstum...
- Þá held ég að listinn sé tilbúinn:DjammfötÞynnkufö...
- Það er svo geðveikt gott kaffi hjá mér í vinnunni ...
- Það er merkilegt hvað maður hefur lítið að blogga ...
- Það eru allir í kringum mig með bullandi ælu- og n...
- Það er svo yndislegt að hugsa til allra hlutanna s...
- Mér finnst gríðarlega hressandi að vinna á laugard...
<< Home