Harmsögur ævi minnar

26.7.06

Það eru allir í kringum mig með bullandi ælu- og niðurgangspest, bæði í vinnunni og vinahópnum. Ég drep einhvern ef ég fæ þennan viðbjóð; það er sennilega fátt verra en svona viðbjóðs upp-og-niður-dæmi. Oj oj oj.