Það er merkilegt hvað maður hefur lítið að blogga um þegar lífið er skemmtilegt og maður er alltaf glaður. En ég fer nú að öllum líkindum í skóla aftur í haust þannig að Fúla-Deeza með allt á hornum sér snýr væntanlega aftur, tvíefld og pirruð sem aldrei fyrr og vælandi yfir subbulegum meðleigjendum. Það verður í lok september. Fram að því get ég engu lofað.
27.7.06
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Það eru allir í kringum mig með bullandi ælu- og n...
- Það er svo yndislegt að hugsa til allra hlutanna s...
- Mér finnst gríðarlega hressandi að vinna á laugard...
- Geeeisp hvað maður verður latur í blogginu svona y...
- Æi það á nú bara að loka bankanum þegar það er svo...
- Andskotans djöfull, ég svaf mega yfir mig í morgun...
- Uss, okkur Glókollli er farið að förlast - við náð...
- Eruði ekki að fokkíng grínast í mér??? Er helvítið...
- Ég át yfir mig af prins pólói í kaffinu. Maður er ...
- Jessss jessssss JESSSSSSSSSSS!!!!!!!!!!! ÁFRAM ÍTA...
<< Home