Harmsögur ævi minnar

15.8.06

Díses, í gærkvöldi þreif ég baðherbergið og bakaði svo kanilsnúða. Ég skil ekki hvaða djöfulsins myndarlegheit þetta eru. Ætli ég sé ólétt?