Harmsögur ævi minnar

31.8.06

Ég er örþreytt... brjálað að gera í vinnunni og svo er maður algjörlega vansvefta út af Rockstar. Svo er matarboð í kvöld, kviss á morgun og vinnupartý á laugardaginn. Aldrei friður. En samt er ég yfir mig hamingjusöm og ástfangin. Mig langar barasta ekki rass til útlanda.