Nú sit ég bara við skrifborðið mitt og klóra mér í hausnum með nöguðum nöglunum. Ég hef nefnilega ekki hugmynd um af hverju /ll/ er stundum borið fram /tl/ í íslensku, og af hverju samsetningin /t/ + /l/ afraddar /l/ miklu meira heldur en hin lokhljóðin. Og af hverju /ll/ sem breytist í /tl/ er ekki aðblásið, fyrst að reglan segir að aðblástur eigi sér stað fyrir framan /t, k, p/ + /l, m, n/. Ég er ekkert einu sinni viss um hvernig hægt er að útskýra aðblástur og af hverju hann stafar. Díses, ég veit bara ekki neitt! Þar af leiðandi er ég alveg stopp í síðustu ritgerðinni minni. En maður hefur nú svosem tekið all-nightera áður.
11.1.07
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Wordið mitt vill alltaf breyta preaspiration í per...
- Ég var í netsambandi áðan við samnemendur mína, þa...
- Það er nú ekkert betur til þess fallið að fylla ma...
- Tvær búnar, ein eftir og ég er vel byrg af sælgæti...
- Ritgerð 2, eða "Hrákinn" eins og ég vil kalla hana...
- Jæks, ein búin og tvær eftir. Ritgerðin sem er búi...
- Eftir ömurlega, svefnlausa nótt þar sem ég nötraði...
- Jæja lömbin mín, gleðilegt ár!Komin út aftur og í ...
- Ég blogga eigi vegna þess að ég hef nákvæmlega ekk...
- Æi nú er ég búin að lesa næstum allt sem ég ætlaði...
<< Home