Harmsögur ævi minnar

29.12.06

Ég blogga eigi vegna þess að ég hef nákvæmlega ekkert að segja. Þarf ennþá að læra en geri ekki, er búin að fá illt í magann af ofáti og er hætt að sjá skýrt af sjónvarpsglápi. Glæsilegt, glæsilegt alveg.