Harmsögur ævi minnar

6.12.06

Jesss maður, var að vakna... á bókasafninu! Ég hef nú greinilega ætlað að læra fyrst ég er þar. Er það ekki hugurinn sem skiptir máli? Er annars með skÍtalastelpu í heimsókn sem ég sendi að rölta um bæinn, kannski ég fari að leita að henni bráðlega.