Harmsögur ævi minnar

4.12.06

Eftir margar rannsóknir, þá síðustu núna í dag, hef ég komist að því að ég get ekki lesið uppi í rúmi. Ég sofna alltaf, auminginn og letihaugurinn sem ég er. Djöfulsins.