Harmsögur ævi minnar

17.11.06

Já og svo komst ég að því í partýinu í gær að hljóðfræðikennarinn minn bjó til snákatungumálið í Harry Potter. Það þykir mér merkilegt. En ég hef reyndar hvorki lesið bækurnar né séð myndirnar þannig að ég get ósköp lítið dæmt um merkilegheitin.