Djöfulsins andskotans helvítis helvíti!! Af því ég á nú að vera að læra, þá datt mér í hug að skipta út myndunum á þessari blessuðu mæspeis síðu. Nú ég byrjaði, og þetta tekur óóóratíma því maður þarf að setja eina mynd í einu. Þegar ég er rúmlega hálfnuð þá bara búmm! Slekkur ekki helvítis explorerinn á sér og allt búið. Ég hélt alveg ró minni (enda orðin svo rosalega þolinmóð í ellinni) og byrjaði aftur. Nei nei, ég var alveg að verða búin þegar þetta gerðist aftur. Djöfull var ég fúl... þetta er búið að taka fokking tvo tíma og ekkert... EKKERT! Engar nýjar myndir, bara volæði og leiðindi. Ég ætla sko ekki að reyna aftur... andskotans.
12.11.06
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Ég er svo mikið að dandalast alltaf. Er búin að ha...
- Jessss, nú er ég komin með netið heim og þarf þar ...
- Þá er hjásvæfan komin og farin og skemmtum við okk...
- Bloggleysi mitt stafar ekki af leti, heldur af því...
- Vá hvað lífið hérna er að verða alveg eins og heim...
- Í gær tjáði skólafélagi minn mér stoltur að hann h...
- Það hlaut að koma að því... ég missti snyrtibuddun...
- Ég gleymdi alveg að segja frá því að það er Íri me...
- Kræst, ein alveg uppgefin eftir heilan dag á bókas...
- Ég þakka þeim kærlega sem vilja fá mig heim, mér þ...
<< Home