Harmsögur ævi minnar

24.10.06

Í gær tjáði skólafélagi minn mér stoltur að hann hefði misst sveindóminn um helgina. Það yljaði mér um hjartaræturnar.