Harmsögur ævi minnar

16.1.07

Söngleikjafanið sem býr með mér er að æfa sig. Ég pissaði næstum því í buxurnar af hlátri. Og komm onn, piparmyntusturtugel og söngleikir? Sumt fólk er svo óheppið með áhugamál að það hálfa væri nóg. Og hann er samt skemmtilegastur og almennilegastur af fólkinu sem ég bý með.