Harmsögur ævi minnar

16.5.07

Ef fæturnir yrðu teknir af manni þá þyrfti maður að labba á ökklastubbum og það finnst mér fáránleg tilhugsun. Ætli það væri ekkert erfitt að labba niður stiga?