Harmsögur ævi minnar

12.5.07

Það er ráðstefna hérna uppi í skóla... mjög þægilegt að hafa fólk á ferli þar sem labið getur orðið ansi einmanalegt. Fór út áðan í kaffi og sígó og minglaði eins og enginn væri morgundagurinn. Hitti m.a. tvo prófessora úr Harvard - það getur nú komið sér vel að hafa sambönd þar.

Annars er ég hálfpartinn að mygla hérna. Og svo klessti ógeðsleg dúfa á gluggann áðan. Ég er ekki hrifin af dúfum.