Harmsögur ævi minnar

31.5.07

Það er kannski ekkert einkennilegt að nágranni minn á stúdentagörðum hafi stundum hringt á lögguna þegar maður var að blasta þetta úr Pioneer fermingargræjuhátölurunum.

(Þó að það hafi nú oftar verið karlakóralög...)

(Ætli fermingargræjuhátalarar séu lengra orð en jarðarberjaostakökubragð?)