Völundur sagði mér ógeðslega fyndinn brandara á laugardagskvöldið. Ég get ómögulega munað brandara en hugsaði með mér: "Ha ha ha, þetta er fyndið, ég verð að muna þennan". Ég tuggði því ofan í mig pönsjlænið aftur og aftur og auðvitað man ég núna bara helvítis pönsjlænið en ekki fyrri hlutann. Hvað gerði þessi sveppur aftur? Var hann alltaf úti að skemmta sér eða eitthvað?
21.5.07
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Siggi litli Sörensen... Ekki lítill lengur!
- Demitt!!! Týndi fullum sígarettupakka... andsk... ...
- Æi ég er ein í labinu og ég er viss um að ég heyri...
- Það er einn kvenkyns hljóðfræðiprófessor í deildin...
- Ég tók mér frí í gærkvöldi og þar sem ég sat við s...
- Ég á stefnumót í kvöld við ógeðslega þykka tölfræð...
- Ég rakst á strák áðan sem er með mér í masternum. ...
- Ég er búin að mæla og mæla og mæla. Það gekk vel í...
- Ef fæturnir yrðu teknir af manni þá þyrfti maður a...
- Ég gerði afskaplega fúla uppgötvun í dag. Allar vö...
<< Home