Ég rakst á strák áðan sem er með mér í masternum. Ritgerðin hans er á svona líka góðu róli, hann á bara rétt eftir að laga hana aðeins til og bæta inn í hér og þar. "Jiii, en æðislegt!" sagði ég. Það þarf varla að taka fram að ég var sko að hugsa allt annað.
17.5.07
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Ég er búin að mæla og mæla og mæla. Það gekk vel í...
- Ef fæturnir yrðu teknir af manni þá þyrfti maður a...
- Ég gerði afskaplega fúla uppgötvun í dag. Allar vö...
- Þreytt!! Ég gæti keypt í matinn fyrir fimm manna f...
- Það er ráðstefna hérna uppi í skóla... mjög þægile...
- Ég át kvöldmat á pöbbnum í gær. Ég og Tom deildum ...
- Ég er súr, júróvisjön var ekkert sýnt á ruv.is. En...
- Ég ætla að vera ógeðslega löt í kvöld og horfa á j...
- Ég mætti galvösk í mannlaust labið áðan, skellti á...
- Æi nú er ég alveg komin í kúk með lagalistann. Er ...
<< Home