Harmsögur ævi minnar

26.6.07

Ætlaði að vera löngu búin að blogga, en sit því miður sveitt lesandi yfir ritgerðina mína og allt sem henni tengist fyrir þessa blessuðu vörn á morgun. Úff og sveiattan, sveiattan segi ég! Ég er dauðans matur.