Harmsögur ævi minnar

7.6.07

Ég var að spjalla við einn af kennurunum mínum um hvað ég ætti að vinna við eftir útskrift. Hann sagði að ég ætti að verða njósnari. Mér líst þrusuvel á það.