Ég nennti ekki að læra svo ég hjólaði upp í skóla til að fara á netið. Nema hvað að þegar ég var að hjóla inn í garðinn sem ég fer venjulega í gegnum mætti ég heilum hóp af kúm. Og þær voru akkúrat eitthvað að vafra á hjólastígnum. Ég fetaði mig ofurvarlega í gegnum hópinn og var næstum sloppin þegar ein þeirra sló mig með halanum... og það beint í fésið. Það var aldeilis dónaskapurinn, ég átti nú bara ekki til orð. Og nú er ég með beljuhalahár og flugur fastar í varaglossinum. Það sem á mann er lagt.
3.6.07
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Það er kannski ekkert einkennilegt að nágranni min...
- Hvað varð um þennan Tússj sem var að vinna með Del...
- Djöf... andsk... ég er komin með moðerfokkíng ofnæ...
- Húsið mitt lekur! Það lekur úr sturtunni niður í e...
- Ég var ekki étin af börkum, ó nei. Hins vegar virð...
- Þetta myndband er súrt súrt súrt. Svona svipað og ...
- Haldiði að það sé ekki bara að borga sig að hafa u...
- Ég hjólaði svo hratt í skólann að ég var með flugn...
- Völundur sagði mér ógeðslega fyndinn brandara á la...
- Siggi litli Sörensen... Ekki lítill lengur!
<< Home