Harmsögur ævi minnar

3.12.07

Það er alveg dásamlegt að koma heim eftir erfiðan vinnudag(a) og sjá að kærastinn bíður eftir manni með rauðvínsglas, lambasteik, kartöflugratín, hvítlaukssteikta sveppi, salat og búðing í eftirrétt.

Það er sko deginum ljósara að ég get ekki dömpað honum í kvöld eins og ég ætlaði að gera.