Harmsögur ævi minnar

20.8.08

Lítil vinkona okkar hjássa spurði mig í vikunni hvort ég væri „mamman hennar Ragnar“. Ég er nú reyndar nokkrum árum eldri... en mamma hans?!