Almáttugur, þvílík leiðindi. Ég sem hélt að suðan væri lengi að koma upp í kartöflum þegar maður væri að bíða. En greinilega ekki nærri því eins lengi og það tekur klaka að bráðna þegar maður affrystir ísskáp. Mig langar gríðarlega upp í rúm að klára að horfa á allar vídeóspólurnar sem hjássi keypti en þetta þarf víst að klárast. Ég er að spá í að æfa mig í að standa á höndum á meðan ég bíð. Eða tengja plötuspilarann.
6.8.08
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Ég og hjássi vorum að ræða það áðan að við þyrftum...
- Það á ekki að segja:Hlægja heldur hlæja (það er au...
- Ég fór til læknis í dag og ætlaði að láta brenna þ...
- Mig langar ótrúlega í rauðvínsglas en það er ekki ...
- Ef hjássi væri ekki skítsæmó þá myndi ég vilja gif...
- Til frænda.Góða ferð kallinn minn.
- Oj oj oj oj! Tánöglin af annarri litlu tánni á mér...
- Hjássi er ekkert smá lélegur í prumpukeppni. Ég te...
- Það er ekkert til að éta í kotinu svo ég þurfti að...
- Noh, sjóðandi heitar fréttir. Eftir margra ára bra...

<< Home