Harmsögur ævi minnar

30.6.08

Noh, sjóðandi heitar fréttir. Eftir margra ára bransabrölt og vesen er ég loksins, loksins orðin heimsfrægt hnakkamódel. Hér má sjá afraksturinn (þ.e.a.s. ef þið horfið vinstra megin á síðuna og pírið augun). Hver situr þarna önnur en skóla-Deeza og mælir aðblástur eins og vindurinn? Já, ég held það nú.