Harmsögur ævi minnar

24.6.08

Úúúú ég græddi ekkert smá í dag. Fékk 3700 krónur inn á reikninginn minn við að eyðileggja annan reikning. Ég var alsæl með þetta og rauk út í sjoppu náttúrulega, þar sem ég keypti túrtappa, bland í poka, frostpinna og *hóst*ígarettur. Þetta kostaði 1600. SEXTÁNHUNDRUÐKRÓNUR!!! Djöfull hefði ég átt að sleppa þessum glötuðu túrtöppum... meiri helvítis peningasóunin.