Harmsögur ævi minnar

22.6.08

Hvað á maður nú að gera á svona fallegum sunnudegi? Verst að bíllinn er eiginlega bensínlaus og við skítblönk en fokkitt... það hlýtur að reddast. Kannski maður labbi bara eitthvert.

En fyrst ætla ég að klára að horfa á myndina um blinda strákinn sem gerðist glímustjarna og var líka ógeðslega góður að spila á gítar.