Harmsögur ævi minnar

30.6.08

Það er ekkert til að éta í kotinu svo ég þurfti að borða Mars-súkkulaði og bland í poka í kvöldmat. Það var bragðgott en örugglega ekkert mjög hollt. Útborgunardagur á morgun... jibbí.