Harmsögur ævi minnar

15.11.10

Ætlar maður ekkert að vaxa upp úr því að hata mánudaga? Ég sver það. Nú ætla ég að horfa á sætu hvolpana og vona að dagurinn verði fljótur að líða.