Harmsögur ævi minnar

13.12.10

Á föstudagskvöldið dansaði ég eins og enginn væri að horfa. En það var fólk að horfa.