Eins gaman og ég hef af Gettu betur þá er ég orðin hrikalega leið á þessum ofur metnaðarfullu klappliðum sem eyðileggja algjörlega þáttinn með öskrum og hávaða og leiðinlegum fagnilögum eftir hverja einustu spurningu. Þetta var stuð þegar ég var sjálf í menntaskóla (minnir mig) en núna... not so much. RÚV ætti að sjá sóma sinn í því að setja klippta útgáfu af þessu á vefinn hjá sér svo það sé horfandi á þetta. Og nú ætla ég að setja rúllur í hárið á mér og hringja í Þjóðarsálina á meðan ég klappa öllum köttunum mínum. Það held ég nú.
5.3.11
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Ég keypti þráðlausa fjarstýringu á tölvuna um dagi...
- Er ekki að koma einhver árshátíðatími? Þá er nú ei...
- Mig langar sjúklega að raka barnið.
- Já einmitt, það er Valentínusardagur í dag. Þetta ...
- Mig langar að búa í svona sveppahúsi. Ég er hvort ...
- Er ekki að koma sumar á þessu landi? Hvernig er þe...
- Herregud hvað mig langar í svona krúttlegt eldhús....
- Djöfull væri þetta nett. Þarna gæti ég bara migið ...
- Nú er mikill niðurskurður í vinnunni minni eins og...
- Ég fór í sund áðan sem var mjög góð hugmynd. Þar s...
<< Home