Herregud hvað mig langar í svona krúttlegt eldhús. Ég get ekki ímyndað mér annað en að maður sé alltaf glaður með svona fallegt í kringum sig. Ég gæti náttúrulega alveg verið neikvæði nonni og bent á óhentugleika þess að hafa opna skápa og hvað þá fyrir ofan eldavélina, en sei sei nei, í dag ætla ég bara að vera ópraktísk og þykjast ekki vita neitt um slík leiðindi.
<< Home