Herregud hvað mig langar í svona krúttlegt eldhús. Ég get ekki ímyndað mér annað en að maður sé alltaf glaður með svona fallegt í kringum sig. Ég gæti náttúrulega alveg verið neikvæði nonni og bent á óhentugleika þess að hafa opna skápa og hvað þá fyrir ofan eldavélina, en sei sei nei, í dag ætla ég bara að vera ópraktísk og þykjast ekki vita neitt um slík leiðindi.
24.1.11
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Djöfull væri þetta nett. Þarna gæti ég bara migið ...
- Nú er mikill niðurskurður í vinnunni minni eins og...
- Ég fór í sund áðan sem var mjög góð hugmynd. Þar s...
- Mig dreymdi að ég hefði verið á tónleikum með Gino...
- Konan á skrifstofunni við hliðina á mér er viss um...
- Á föstudagskvöldið dansaði ég eins og enginn væri ...
- Desember er æði. Ég hendi upp pínkulitlu plastjóla...
- Michelle með Bítlunum er í útvarpinu. Þetta er fal...
- Ég ætla að skella mér á pöbbkviss á eftir... og þa...
- Ég þjáist af gríðarlegu andleysi akkúrat núna. Ég ...

<< Home