Harmsögur ævi minnar

6.1.03

Heyrðu... fann þennan fína sófa í Góða Hirðinum í dag á aðeins kr. 6000.- !!!! Hann er úr brúnu leðri og geðveikt hallærislegur en samt sko á góðan hátt. Ja hérna, ég veit ekki af hverju ég hef aldrei kíkt í þessa búð, það er til ógeðslega mikið af drasli þarna. Gamlar vínylplötur og bækur á fimmtíukall og svona. Gaman gaman.