Æi mig langar svo í Tekkvöruhúsið og kaupa mér borðstofuborð og leðurstóla sem passa við á 300.000.-. Mig langar ekkert að vera með allt gamla draslið mitt sem er að liðast í sundur af margra fjölskyldna ofnotkun. En ef maður spáir í því þá væri ekkert gaman að kaupa sér neitt ef maður ætti nóg af aurum. Sko.... núna á maður aldrei pening þannig að loksins þegar maður kaupir sér eitthvað fínt þá er það líka ógeðslega gaman. Ef maður gæti alltaf keypt sér allt sem mann langaði í, þá veitti það manni ekki nærri því eins mikla ánægju að leyfa sér eitthvað.
But then again.... væri ég alveg til í að erfa einhvern sko... ég lofa að ég myndi ekki tapa geðheilsu og verðmætamati og vera góð manneskja og gefa í Rauða Krossinn og svona... hear that god?
<< Home