Nú þarf ég að fara að berja manninn sem ber út Fréttablaðið hjá okkur. Það er aldrei komið fyrr en tíu eða ellefu! Á meðan sit ég bara með tóman kornflex disk því ég nenni ekki að lesa aftan á mjólkurfernuna í þúsundasta skiptið. Og það er ekki hægt að borða morgunmat án þess að lesa e-ð. Eða sko.... EF ég væri vöknuð sæti ég og biði. En það er ekki málið. HANN veit ekkert hvenær ég vakna. Ég gæti farið á fætur klukkan hálf sjö for all he knows. Og þá myndi ég vilja fá Fréttablaðið mitt.
20.2.03
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Kærastinn minn bauð mér á uppistand á föstudaginn ...
- Calendar-girl Nú er hjásvæfill minn orðinn ástfang...
- Friðsemd frænka (sem var týnd en er núna komin í l...
- Af e-m ástæðum hef ég fundið lífsgleðina á ný. Va...
- Vá hvað mig langar í Sims! Ég er ekki búin að spi...
- Nú er ég alveg búin á líkama og sál, get ekki seti...
- Aaaahh djöfull hlakka ég til að horfa á e-a grútle...
- Djöh...! Aftur fjórir dagar á milli blogga! Ég e...
- Jæja, eyddi svolitlu í IKEA og er bara ekki frá þv...
- Jæja... nú er svo komið að ekki einu sinni beikon ...
<< Home