Harmsögur ævi minnar

17.2.03

Djöh...! Aftur fjórir dagar á milli blogga! Ég er náttúrulega versti bloggari ever. En það skiptir ekki máli - það gerist hvort sem er ekkert. Systkini mín gistu hjá mér á föstudagskvöldið og ég bakaði fullt því á laugardaginn komu ömmur mínar í heimsókn að skoða íbúðina. Svo fór ég í ítölskupartý um kvöldið og dansaði lengi lengi. Já þannig var nú það!