Djöh...! Aftur fjórir dagar á milli blogga! Ég er náttúrulega versti bloggari ever. En það skiptir ekki máli - það gerist hvort sem er ekkert. Systkini mín gistu hjá mér á föstudagskvöldið og ég bakaði fullt því á laugardaginn komu ömmur mínar í heimsókn að skoða íbúðina. Svo fór ég í ítölskupartý um kvöldið og dansaði lengi lengi. Já þannig var nú það!
17.2.03
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Jæja, eyddi svolitlu í IKEA og er bara ekki frá þv...
- Jæja... nú er svo komið að ekki einu sinni beikon ...
- Þá er búið að setja nýja fyllingu í tönn dauðans. ...
- GLUTTONY Guð er byrjaður að refsa mér fyrir syndi...
- Ætli maður blaðri ekki eitthvað. Ég verð nú að se...
- Svo vil ég hvetja alla til að skrifa í gestabókina...
- Ég hef verið að velta því fyrir mér undanfarið hva...
- Þá er að byrja ótrúlega skemmtilegt tímabil í Hásk...
- Jæja nú fer mann að langa til að taka í spil. Mig...
- Friðsemd þó! Þú ætlaðir að vera heima á föstudags...
<< Home