Harmsögur ævi minnar

11.2.03

Þá er búið að setja nýja fyllingu í tönn dauðans. Og hvað kostuðu herlegheitin? Jú, rúmar sex þúsund krónur takk fyrir! Ég hef það alvarlega á tilfinningunni að það hafi verið leikið á mig. Munið nú að hugsa vel um tennurnar á ykkur börnin góð! Og alltaf að nota tannþráð.