Harmsögur ævi minnar

18.2.03

Vá hvað mig langar í Sims! Ég er ekki búin að spila hann lengi lengi og ég er að verða veik ég sakna hans svo mikið.... Ég var nefnilega alltaf að spila hann heima hjá pabba mínum en á endanum held ég að við systkinin höfum ofspilað hann því hann henti manni bara út úr tölvunni í tíma og ótíma. Leiðindi smeiðindi. Ef einhver kaupir Sims og fattar þegar hann kemur heim að hann langar hreint ekkert í hann þá má sá hinn sami gefa mér leikinn. Takk takk.