Harmsögur ævi minnar

22.7.03

Jæja nýtt blogg í staðinn fyrir þetta gamla ljóta sem var hætt að virka. Ég á enn eftir að setja inn tengla á marga en ekki áhyggjur - þetta er allt í vinnslu.

Og bara einn og hálfur mánuður í útlönd, ég verð að fara að kaupa mér bikini og eitthvað. Ég er nú með svo mikið hitaóþol að eftir fyrstu vikuna á Sardiníu verð ég orðin eins og þurrkuð daðla. Or sumpnt. Muna bara sólarvörn. Sóóólarvörn er lykilatriði hérna.

Ég hefði kannski bara átt að fara til Finnlands eða Sviss.