Harmsögur ævi minnar

18.11.04

Jæja, félaginn er byrjaður að elda. Holy mother of god. Þvílíkt kaos. Ég gat ekki kveikt á hellunni sem ég ætlaði að nota því eldavélakveikjarinn var af einhverjum ástæðum fullur af rjóma. Svo fór hann eitthvað að skipa mér að skera niður brauð og eitthvað en ég sagði að mig langaði ekki til þess og fór út úr eldhúsinu. Ég er sko engin helvítis þjónustustúlka.