Harmsögur ævi minnar

18.11.04

Var að fá meil frá Icelandexpress... þeir ætla að senda mig til London 29. des en það er í góðu lagi því þeir pöntuðu fyrir mig herbergi á Radisson SAS. Room service here I come. Samt fúlt að vera einn, oh well, kannski er sjónvarp á herberginu.