Dísös nú er megrunin alveg farin í kúk. Rita lendleidí er á einhverju sætabrauðsbökunarnámskeiði og er veifandi Sacher-tertum og dýrindis rjómagúmmulaði framan í mig allan daginn. Ég reyndi að laumast inn í gær án þess að hún sæi mig en hún þrusaði upp hurðinni, dró mig inn og lét mig borða. Ég svitnaði kökukremi í alla nótt. Núna veit ég hvernig Hans og Grétu hlýtur að hafa liðið.
4.2.05
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Kate Bosworth og Orlando Bloom eru hætt saman! Ef ...
- Það er búið að snjóa fullt á Sardiníu. Ekki í Cagl...
- Júhú! Lasin aftur.. kominn tími til, ég er ekki bú...
- Ég verð víst að éta ofan í mig færsluna á undan. Z...
- Ósköp lítið að frétta frá Miðjarðarhafinu nema að ...
- Ég vona að skólabækurnar mínar fari að koma frá Ba...
- Ja hérna... fædd '77 og dey 77 ára. Þetta er ...
- Vá, þetta kom á óvart: Toxic by Britney Spears ...
- Var að átta mig á að ég er ekki búin að hætta að r...
- Búhú, fór að passa eldsnemma í morgun... setti Ana...
<< Home