Ég vona að skólabækurnar mínar fari að koma frá Barnes & Noble. Ég á svo fínt dót sem ég get ekki beðið eftir að nota... ég fékk t.d. sent frá Íslandsbanka undirstrikunarpenna með litlum póst-its hólk á öðrum endanum... ég sver það - það leið næstum því yfir mig af spenningi þegar ég sá hvað þetta var. Nú, ég er búin að undirstrika svolítið í glósunum en hef eiginlega ekkert getað notað póst-itsin, nema kannski rétt til að afmarka kaflaskil og þess háttar. Svo á ég líka aðeins stærri mínípóst-its í öðrum lit... jahá, það er aldeilis spennandi að sjá hvað kemur út úr þessu öllu saman. Maður er alveg kreisí!
26.1.05
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Ja hérna... fædd '77 og dey 77 ára. Þetta er ...
- Vá, þetta kom á óvart: Toxic by Britney Spears ...
- Var að átta mig á að ég er ekki búin að hætta að r...
- Búhú, fór að passa eldsnemma í morgun... setti Ana...
- Ég fór á diskótek í gær... segi það og skrifa. Ojo...
- Lenti í sjúku atviki um daginn. Rita lendleidí fék...
- Allt er í heiminum hverfult. Við breytumst, aðrir ...
- Hef ekki ennþá nennt að byrja að læra. En það þýði...
- Ég á nú ekki til orð! Var að horfa á "Í býtið" á n...
- Aaah, mikið er gott að búa í Subbalausri íbúð. H...

<< Home