Harmsögur ævi minnar

20.1.05

Hef ekki ennþá nennt að byrja að læra. En það þýðir þó ekki að maður sitji aðgerðalaus. Aldeilis ekki! Í dag er ég t.d. búin að búa til hnykla úr 5 garndokkum. Geri aðrir betur.