Harmsögur ævi minnar

17.1.05

Ó mig auma! Fór að passa eldsnemma í morgun og til að mæta á réttum tíma vaknaði ég klukkan 6. KLUKKAN 6!!!! Ég hef ekki vaknað fyrir hádegi síðan ég fór út aftur þannig að þetta var geðbilað áfall fyrir líkamann. Enda er krakkinn scarred for life... ég var eins og zombie, sofnaði meðan við vorum að leika og nennti engu. Úff... hvað er fólk að pæla sem vaknar svona snemma af fúsum og frjálsum vilja? Never again. Ég er farin að sofa.